Nýr Sturla GK 12 kominn til Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 21. maí 2020
Nýr Sturla GK 12 kominn til Grindavíkurhafnar

Nýr Sturla GK 12 kom til Grindavíkurhafnar í dag. Þorbjörn hf sem keypti skipið af Berg-Huginn ehf í Vestmannaeyjum er stefnt er að því að Sturla fari á veiðar í lok júní ef allt gengur eftir.
Báturinn hét áður Smáey VE 444 og var smíðaður árið 2007 í Gdynia í Póllandi fyrir Berg-Huginn í Vestmannaeyjum en þar á undan bar skipið nafnið Vestmannaey VE 444. Grindavíkurbær óskar bæði eigendum og áhöfn til hamingju með nýja skipið. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar skipið kom til hafnar. 

Systkinin Gerður Sigríður, Gunnar og Eiríkur Tómasbörn ásamt Sigurbirni Guðmundssyni, skipstjóra Sturlu GK 12


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021