Mynd fyrir Tvö hundruð tonna sæeyrna­eldi í Grinda­vík

Tvö hundruð tonna sæeyrna­eldi í Grinda­vík

  • Höfnin
  • 16. nóvember 2022

HS Orka og Sæbýli rekstur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um sæeyrnaeldi í Auðlindagarði HS Orku.

Sæbýli hefur á þessu ári verið að byggja upp ungviðaeldisstöð í Grindavík sem byggir hlýsjávareldi sitt á jarðvarma og grænni orku ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsinga- og vinnufundur Grindavíkurhafnar

Upplýsinga- og vinnufundur Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 14. október 2022

Fimmtudaginn 13. október var haldinn upplýsinga- og vinnufundur í Kvikunni með helstu hagaðilum sem starfa á athafnasvæðum Grindavíkurhafnar. Grindavíkurhöfn vinnur ávallt í anda kjörorðanna; Örugg höfn – Góð þjónusta, ...

Nánar
Mynd fyrir Aflamagn skipa árið 2021

Aflamagn skipa árið 2021

  • Höfnin
  • 31. janúar 2022

Árið 2021 var einstaklega gott ár fyrir Grindavíkurhöfn en hér gefur að líta töflu með upplýsingum um landað magn allra skipa sem lönduðu í Grindavíkurhöfn árið 2021 flokkað eftir magni og ...

Nánar
Mynd fyrir Ölduduflið komið á sinn stað

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Langþráð bið eftir ölduduflinu er nú loks á enda. í gær kom varðskipið Þór ölduduflinu fyrir á sínum stað rétt utan við Grindavík, 

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurhöfn í öðru sæti yfir mest landaðan afla af botnfiski

Grindavíkurhöfn í öðru sæti yfir mest landaðan afla af botnfiski

  • Höfnin
  • 10. janúar 2022

Grindavíkurhöfn er í öðru sæti yfir mest landaða magn af botnfiski á eftir Reykjavíkurhöfn fyrir árið 2021. Þegar kemur að löndun á þorski er Grindavík í efsta sæti með rúmlega 27 þúsund tonn. Fiskistofa birti yfirlit fyrir árið 2021 ...

Nánar
Mynd fyrir Met afli hjá Tómasi Þorvaldssyni GK-10.

Met afli hjá Tómasi Þorvaldssyni GK-10.

  • Höfnin
  • 22. nóvember 2021

Frystitogarinn Tómas Þorvaldsson GK-10 kom til hafnar í Grindavík í morgun. Að sögn Sigurðar Jónssonar skipstjóra var skipið um 30 daga á veiðum úti fyrir suðurlandi og á ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í gær

Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í gær

  • Höfnin
  • 15. október 2021

Nýtt togskip bættist í skipaflota Vísis hf í gær þegar ný Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til Grindavíkurhafnar eftir siglingu frá slippnum í Reykjavík. Á Facebook síðunni ...

Nánar
Mynd fyrir Rauða innsiglingarbaujan tekin í yfirhalningu

Rauða innsiglingarbaujan tekin í yfirhalningu

  • Höfnin
  • 6. október 2021

Nú þegar lítið er um að vera við höfnina eru mörg viðhaldsverkefni í gangi við Grindavíkurhöfn. Rauða insiglingarbaujan var tekin á land í gær. Bæta þarf á baujuna ballest og laga ljós- og AIS tengingar. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Nýja skolpdælustöðin

Nýja skolpdælustöðin

  • Höfnin
  • 1. október 2021

Vegna vinnu við nýja skolpdælustöð sem staðsett er austan við hafnarsvæðið verður bílastæðið við smábátahöfnina verður lokað í dag. Tímabundin lögn að mannvirkinu þverar veginn sem liggur að smábátahöfnni á ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurhöfn á toppnum yfir landaðan þorskafla árið 2020

Grindavíkurhöfn á toppnum yfir landaðan þorskafla árið 2020

  • Höfnin
  • 26. ágúst 2021

Hér gefur að líta töflu yfir landaðan þorskafla í Íslenskum höfnum árið 2020. Þar trjónir Grindavíkurhöfn á toppnum með 25.697 tonn eða 9,26% af heildar ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík með næst mesta aflaverðmæti íslenskra löndunarhafna árið 2020

Grindavík með næst mesta aflaverðmæti íslenskra löndunarhafna árið 2020

  • Höfnin
  • 25. ágúst 2021

Grindavíkurhöfn skipar annað sæti yfir mesta aflaverðmæti landað í íslenskum höfnum. Þetta kemur fram í gögnum Hagstofunnar fyrir árið 2020.  Verðmæti aflans sem landað var, eru rúmlega 12 milljarðar ÍSK.  

Aflamagnið var 46.762 tonn ...

Nánar
Mynd fyrir Afli, landanir og aflverðmæti jan - júl 2021

Afli, landanir og aflverðmæti jan - júl 2021

  • Höfnin
  • 5. ágúst 2021

Samdráttur í afla í júlímánuði miðað við sama mánuð í fyrra. En afli sem barst á land í Grindavíkurhöfn er um 1500 tonn í 49 löndunum vs 2500 tonnum í 111 löndunum árið 2020.

Nánar
Mynd fyrir Viðgerð á Kvíabryggju boðin út

Viðgerð á Kvíabryggju boðin út

  • Höfnin
  • 5. ágúst 2021

Á vef Vegagerðarinnar er auglýsing útboðs vegna viðgerðar á Kvíabryggju sem er löndunarbryggja fyrir smærri báta.

Kvíabryggja er fyrsta bryggjan sem smíðuð ...

Nánar
Mynd fyrir Afli, landanir og aflverðmæti jan - jún 2021

Afli, landanir og aflverðmæti jan - jún 2021

  • Höfnin
  • 5. júlí 2021

Aflamagn í Grindavíkurhöfn dregst saman milli mánaða samkvæmt venju en einungis var  2195 tonnum landað í júní samanborðið við tæplega 7200 tonnum í maí.

Í júní var Tómas Þorvaldsson með mestan afla

Nánar
Mynd fyrir Páll Jónsson með mestan afla í Grindavíkurhöfn fyrstu þrjá mánuði ársins 2021

Páll Jónsson með mestan afla í Grindavíkurhöfn fyrstu þrjá mánuði ársins 2021

  • Höfnin
  • 15. apríl 2021

Afli skipa fyrstu þrjá mánuði ársins. Af minni bátunum er Óli Á Stað drjúgur með 278 tonn. Sigurvon toppar handfærabátana með rúm 20 tonn 

 

Nánar
Mynd fyrir Afli- og aflaverðmæti jan-feb 2021

Afli- og aflaverðmæti jan-feb 2021

  • Höfnin
  • 15. mars 2021

Hér fyrir neðan má finna tölur yfir samantekið landað aflamagn í kg. fyrir árið 2021 í Grindavíkurhöfn. Upplýsingar um aflaverðmæti verða birtar í öðrum eða þriðja mánuði eftir lok viðkomandi mánaðar

Nánar
Mynd fyrir Ekki drollað lengi í landi á Íseynni

Ekki drollað lengi í landi á Íseynni

  • Höfnin
  • 10. mars 2021

Áhöfnin á Oddi V Gíslasyni var kölluð til aðstoðar um átta leytið í morgun þegar Ísey EA-10 fékk veiðarfæri í skrúfuna um 2.5 sml SV af Grindavíkurhöfn. Vel gekk að koma dráttartaug á milli og voru skipin komin til hafnar um kl 09:30 ...

Nánar
Mynd fyrir Meiri afli fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020

Meiri afli fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020

  • Höfnin
  • 2. mars 2021

Um 38% meiri afla hefur verið landað í Grindavíkurhöfn fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020. Landað var um 6744 tonnum janúar og febrúar í fyrra en 9314 fyrir sama tímabil í ár. Mismunur milli ára er því um 2569 tonn. ...

Nánar
Mynd fyrir Sandfell SU 75

Sandfell SU 75

  • Höfnin
  • 23. febrúar 2021

Línubátur Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, Sandfell SU 75 landaði 15 tonnum á Miðgarði í dag. Þórir SF 77, Bylgja VE, Áskell, Páll Jónsson GK, Óli Á Stað GK, Frosti ÞH og Tómas Þorvaldsson GK eru meðal þeirra fjölmörgu skipa ...

Nánar
Mynd fyrir Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

  • Höfnin
  • 19. febrúar 2021

Nýja innsiglingarbaujan er komin á sinn stað út í innsiglingu til Grindavíkurhafnar. Baujan er útbúin með AIS staðsetningarbúnaði, radarspegli og led ljósi. Ljóseinkenni baujunnar er FL R 3s.

Vel gekk að koma baujunni fyrir en starfsmenn hafnarinnar og Köfunarþjónustu Gunnars ...

Nánar
Mynd fyrir Fljúgandi start í febrúar

Fljúgandi start í febrúar

  • Höfnin
  • 8. febrúar 2021

Fljúgandi start í byrjun febrúar. Frosti ÞH 229 kom í morgun með um 60 tonn til löndunar í Grindavíkurhöfn. Í dag lönduðu Jóhanna Gísladóttir GK 557 og Fjölnir GK 157 ...

Nánar
Mynd fyrir Landaður afli skipa í Grindavíkurhöfn árið 2020

Landaður afli skipa í Grindavíkurhöfn árið 2020

  • Höfnin
  • 20. janúar 2021

Hér má sjá samantekinn afla þeirra skipa sem lönduðu i Grindavíkurhöfn árið 2020. Frystitogarinn Tómas Þorvaldsson landaði mestum afla eða rúmlega 3.625 tonn. Heildarafli á árinu var tæplega 37.000 tonn.  

Nánar
Mynd fyrir Unnið að því að koma nýrri innsiglingabauju fyrir

Unnið að því að koma nýrri innsiglingabauju fyrir

  • Höfnin
  • 18. janúar 2021

Búið er að koma fyrir tveimur botnfestum fyrir fyrirhugaða bauju við innsliglinguna til Grindavíkurhafnar. Í botnfestunum eru tveir straumbelgir sem sjófarendur eru beðnir um að vara sig á þegar siglt er um þetta svæði.  

Nánar
Mynd fyrir Marine Collagen í Grindavík hefur hafið sölu á gelatíni

Marine Collagen í Grindavík hefur hafið sölu á gelatíni

  • Höfnin
  • 30. desember 2020

Marine Collagen í Grindavík hefur hafið sölu á gelatíni til erlendra aðila. Þetta kemur fram á vef Fiskifrétta en Jón Freyr Egilsson, framleiðslustjóri verksmiðjunnar sagði í samtali við ...

Nánar
Mynd fyrir Ný innsiglingarbauja

Ný innsiglingarbauja

  • Höfnin
  • 23. desember 2020

Þann í byrjun október kom til Grindavíkurhafnar ný bauja sem setja á við innsiglingarenda hafnarinnar. Um er að ræða alveg nýja tegund bauju sem útbúin er sérstökum AIS staðsetningarbúnaði. 

Það var fallegt veður en vindasamt þegar ný ...

Nánar
Mynd fyrir Páll Jónsson GK og Sighvatur komnir til hafnar fyrir jól

Páll Jónsson GK og Sighvatur komnir til hafnar fyrir jól

  • Höfnin
  • 23. desember 2020

Línuvélaskipin Páll Jónsson GK - 7 og Sighvatur GK - 57 komnir til hafnar í Grindavík. Páll Jónsson með um 58 tonn og Sighvatur með um 81 tonn. Páll Jónsson kom nýr til heimahafnar í ár en Sighvatur sem hét áður lengst af Arney kom til heimahafnar ...

Nánar
Mynd fyrir Strákarnir á Óla á Stað að landa í morgunsárið

Strákarnir á Óla á Stað að landa í morgunsárið

  • Höfnin
  • 23. desember 2020

Strákarnir á Óla á Stað voru önnumkafnir við að landa nú í morgunsárið. Þeir lögðu eina og hálfa lögn og var aflinn um 11 tonn með ís. Við óskum strákunum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla.

Nánar
Mynd fyrir Frystitogararnir Tómas Þorvaldsson og Hrafn Sveinbjarnason í höfn

Frystitogararnir Tómas Þorvaldsson og Hrafn Sveinbjarnason í höfn

  • Höfnin
  • 22. desember 2020

Frystitogaranir Hrafn Sveinbjarnason og Tómas Þorvaldsson við bryggju á Suðurgarði. Hrafninn er  með tæplega 7.300 kassa og Tómas Þorvaldsson er með tæplega 15.400 kassa

Nánar
Mynd fyrir Nýr Sturla GK 12 kominn til Grindavíkurhafnar

Nýr Sturla GK 12 kominn til Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 21. maí 2020

Nýr Sturla GK 12 kom til Grindavíkurhafnar í dag. Þorbjörn hf sem keypti skipið af Berg-Huginn ehf í Vestmannaeyjum er stefnt er að því að Sturla fari á veiðar í lok júní ef allt gengur eftir.
Báturinn hét áður Smáey VE 444 og var smíðaður ...

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Vel gekk að leggja varðskipinu Þór

Myndband: Vel gekk að leggja varðskipinu Þór

  • Höfnin
  • 10. febrúar 2020

Varðskipið Þór kom um hádegið í dag til hafnar í Grindavík. Þetta er í fyrsta sinn sem skipið kemur til hafnarinnar en það lagðist að bryggju við Miðgarð. Veður var með þokkalegasta móti, þó kalt hafi verið en vel gekk að sigla skipinu inn að ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr Áskell ÞH 48 væntanlegur til Grindavíkur á mánudag

Nýr Áskell ÞH 48 væntanlegur til Grindavíkur á mánudag

  • Höfnin
  • 17. október 2019

Nýr Áskell er væntanlegur til Grindavíkur á mánudaginn kemur. Áætlað er að halda móttökuhóf líkt og þegar Vörður kom til landsins. Í gær var Áskell ÞH 48 afhentur Gjögri hf en skiptið hélt svo af ...

Nánar
Mynd fyrir Tómas Þorvaldsson GK 10: nýtt skip algjör bylting

Tómas Þorvaldsson GK 10: nýtt skip algjör bylting

  • Höfnin
  • 8. ágúst 2019

Tómas Þorvaldsson GK 10, nýr togari í eigu Þorbjarnar hf kom í fyrsta skipti til heimahafnar í gær eftir að hafa farið sinn fyrsta túr. Um er að ræða 67 metra langt  skip sem er 14 metra breitt og vel tækj­um búið að öllu leyti. Sigurður Jónsson, ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurhöfn stærsta löndunarhöfn þorsks

Grindavíkurhöfn stærsta löndunarhöfn þorsks

  • Höfnin
  • 22. júlí 2019

Grindavíkurhöfn er ein umsvifamesta fiskihöfn landsins. Miklar framkvæmdir hafa verið undanfarin þrjú ár á Miðgarði sem nú sér fyrir endann á. Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri segir þrýsting bæjaryfirvalda og hafnarstjórna í gegnum tíðina hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Til hamingju með daginn sjómenn!

Til hamingju með daginn sjómenn!

  • Höfnin
  • 2. júní 2019

Sjómannadagurinn var að venju haldinn hátíðlegur í dag og fjórir sjómenn heiðraðir fyrir störf sín í gegnum tíðina. Í ár voru það bræðurnir Gunnar og Eiríkur Tómassynir, Ásgeir Magnússon og Guðgeir Helgason sem voru heiðraðir. ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga að starfsleyfi Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík

Tillaga að starfsleyfi Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík

  • Höfnin
  • 8. apríl 2019

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir tilraunaeldisstöðvar Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík. Hafrannsóknarstofnun hefur verið með starfs- og rekstarleyfi fyrir eldi á sjávar- og ferskvatnslífverum en sækir um aukningu í 50 tonn. Tillagan ásamt umsókn ...

Nánar
Mynd fyrir Rafvæðing Miðgarðs, Codlands og Hafnargötu 18

Rafvæðing Miðgarðs, Codlands og Hafnargötu 18

  • Höfnin
  • 3. apríl 2019

Unnið er að rafvæðingu í kringum hafnarsvæðið sem mun hafa töluvert rask í för með sér. Það eru HS veitur sem sjá um framkvæmdina en hún er tvíþætt. Annars vegar að styrkja og tryggja afhendingaröryggi til fyrirtækja á starfssvæði HS ...

Nánar
Mynd fyrir Myndband: Sjór flæðir yfir hafnarbakka í Grindavíkurhöfn

Myndband: Sjór flæðir yfir hafnarbakka í Grindavíkurhöfn

  • Höfnin
  • 21. febrúar 2019

Mikill sjór gengur nú yfir hafnarbakka við Kvíabryggju í Grindavík og hafa kör flotið alla leið upp að pöllum við Kvikuna. Hæsta sjávarstaða er núna og mikið flóð og ganga öldur beint inn í höfnina. Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri sagði ...

Nánar
Mynd fyrir Áskorun að stýra umferð gangandi um höfnina

Áskorun að stýra umferð gangandi um höfnina

  • Höfnin
  • 7. febrúar 2019

Hafnarframkvæmdum við Miðgarð miðar vel áfram og ef allt gengur eftir ætti hafnarbakkinn að verða klár til að sinna sínu hlutverki í júní.  Þá verður öll þekjan komin á svæðið og bæði raforkuvirki og vatnsvirki tilbúin ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn 2018

Fimm sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn 2018

  • Höfnin
  • 5. júní 2018

Á Sjómanndaginn þann 3. júní sl voru heiðraðir fimm sjómenn frá Grindavík. Hátíðleg athöfn fór fram í Grindavíkurkirkju í sjómannamessu dagsins. Prestur Grindvíkinga, séra Elínborg Gísladóttir þjónaði fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Viðtal við Sigga hafnarstjóra í Sjónvarpi Víkurfrétta

Viðtal við Sigga hafnarstjóra í Sjónvarpi Víkurfrétta

  • Höfnin
  • 19. október 2020

Eins og við greindum frá í gær hefur verið góður gangur í Grindavíkurhöfn undanfarin misseri og spennandi tímar framundan. Sigurður Arnar Kristmundsson hafnarstjóri var í viðtali í

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurhöfn í stöðugri sókn

Grindavíkurhöfn í stöðugri sókn

  • Höfnin
  • 19. október 2020

Lífæð Grindavíkur er höfnin sem undanfarin ár hefur verið í mikilli sókn. Bætt hefur verið í alla þjónustu og aðstöðu sem nú er fyrsta flokks og höfnin eftirsóknarverð, bæði af sjómönnum og forvitnum ferðalöngum enda eru jafn aðgengilegar ...

Nánar