Félagslíf og viđburđir

  • 21. desember 2023


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR AF FÉLAGSMÁLUM OG VIĐBURĐUM

Mynd fyrir Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

  • Félagslíf og viđburđir
  • 3. september 2024

Föstudaginn 6. september munu Grindavíkurdætur flytja nokkur vel valin lög á Bókasafni Reykjanesbæjar. 

Nánar
Mynd fyrir Ţór Akureyri - Grindavík: mćtum í gulu og kaupum miđa snemma

Ţór Akureyri - Grindavík: mćtum í gulu og kaupum miđa snemma

  • Félagslíf og viđburđir
  • 18. mars 2024

Á miðvikudaginn kemur, 20. mars, keppir kvennalið Grindavíkur á móti Þór Akureyri í undankeppni VÍS bikarnum í Laugardalshöll kl. 20:00. Hægt er að nálgast miðakaup í gegnum

Nánar
Mynd fyrir Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

  • Félagslíf og viđburđir
  • 15. febrúar 2024

Körfuknattleikskonan Hulda Björk Ólafsdóttir og pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson voru um helgina útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Grindavíkur 2023. Karlalið Pílufélags Grindavíkur var útnefnt íþróttalið Grindavíkur 2023 og ...

Nánar
Mynd fyrir Félagsmiđstöđin Ţruman auglýsir

Félagsmiđstöđin Ţruman auglýsir

  • Félagslíf og viđburđir
  • 7. febrúar 2024

Félagsmiðstöðin Þruman auglýsir opið hús í Kúlunni í Kópavogi á morgun fimmtudaginn 8. febrúar frá kl. 19:30-21:30. Um er að ræða séropnum fyir grinvísk ungmenni í 8.-10.bekk. 

Starfsfólk Þrumunnar verður á ...

Nánar
Mynd fyrir Miđvikudagskaffi 10. janúar

Miđvikudagskaffi 10. janúar

  • Félagslíf og viđburđir
  • 8. janúar 2024

Félag eldri borgara í Grindavík, ætlar að bjóða til miðvikudags-kaffis 10.janúar, kl.13:30-16:00, í Stangarhyl 4, Reykjavík. 

Þetta er síðasti dagurinn sem við getum haft salinn ein og sér. Við viljum þó endilega hvetja ykkur til að nýta og njóta ...

Nánar
Mynd fyrir Hátíđleg fjölskyldumessa í Garđakirkju

Hátíđleg fjölskyldumessa í Garđakirkju

  • Félagslíf og viđburđir
  • 21. desember 2023

Hátíðleg fjölskyldumessa verður haldin fyrir Grindvíkinga 24. desember klukkan 15:00 í Garðakirkju á Álftanesi. Séra Elínborg þjónar fyrir altari, kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir jólasálmasöng ásamt Arneyju Ingibjörgu. Organisti er Kristján ...

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélag Grindavíkur 100 ára og gefur út afmćlisrit

Kvenfélag Grindavíkur 100 ára og gefur út afmćlisrit

  • Félagslíf og viđburđir
  • 15. desember 2023

Þann 24. nóvember síðastliðinn varð Kvenfélag Grindavíkur 100 ára. Fyrirhugað var að halda veglega upp á daginn en vegna rýmingarinnar 10. nóvember varð því miður ekkert úr þeim viðburði. Í staðinn bauð forseti Íslands kvenfélagskonum ...

Nánar
Mynd fyrir Söfnunartónleikar

Söfnunartónleikar

  • Félagslíf og viđburđir
  • 13. desember 2023

Jólatónleikar Grindavíkurkirkju fara fram með breyttu sniði í ár. Kórmeðlimir hafa æft tónleikaprógramm síðan í ágúst, og hafa haldið áfram í Tollhúsinu eftir rýmingu bæjarins. Uppskeran sem átti að fara fram í ...

Nánar
Mynd fyrir Mađur er manns gaman: Ţjónusta viđ eldri borgara

Mađur er manns gaman: Ţjónusta viđ eldri borgara

  • Félagslíf og viđburđir
  • 12. desember 2023

Mikið var spjallað þegar eldri borgarar í Grindavík hittust í Tollhúsinu, þjónustumiðstöðinni í Tryggvagötu, í byrjun desember. Fólk að reyna að aðlagast nýjum aðstæðum og óvissuþættir margir. Rætt var um mikilvægi þess að ...

Nánar