Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fjallar íslenskufræðingurinn og málfarsráðgjafinn Selma M. Sverrisdóttir um kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn á Bókasafni Grindavíkur miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:00. Fjallar hún um þær áskoranir sem fylgja ...
NánarBókasafn Grindavíkur og Kvikan menningarhús standa fyrir rithöfundakvöldi í Kvikunni miðvikudaginn 8. desember kl. 20:00.
Hinar dásamlegu Hildur Knútsdóttir, Unnur Lilja Aradóttir og Benný Sif Ísleifsdóttir mæta og lesa upp úr nýútkomnum bókum ...
NánarHaustinu fylgja ferskir vindar sem blása munu um menningarhús Grindvíkinga. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir almenning, fjölskyldur, skólahópa og börn í Kvikunni og Bókasafni Grindavíkur. Þá skipuleggja veitingastaðir og handverkshúsin reglulega ...
NánarÞað verður heldur betur nóg um að vera fyrir börn í menningarhúsnum í næstu viku, tónlistarsmiðja og sirkusnámskeið auk þess sem sumarlesturinn fer á fullt skrið.
TÓNLISTARSMIÐJA Í ...
NánarBMX brós heimsækja Grindvíkinga í dag, miðvikudaginn 16. júlí. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á ...
NánarBMX brós heimsækja Grindvíkinga miðvikudaginn 16. júlí nk. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á ...
NánarEins og áður verður bókasafnið með sumarlestur fyrir nemendur í 1.-7. bekk þar sem takmarkið er að halda við lestrarhraða barnanna yfir sumarið.
Sumarlesturinn hefst 21. júní og stendur til 13. ágúst.
Börnin koma á bókasafnið og skrá sig, ...
NánarMenningarhúsin í Grindavík, þ.e. Kvikan og Bókasafn Grindavíkur, munu bjóða upp á skemmtilega dagskrá í allt sumar, s.s. smiðjur, námskeið, uppákomur, sýningar og skemmtidagskrá. Þá verður sumarlesturinn að sjálfsögðu á sínum ...
NánarMiðvikudaginn 28. apríl verður Dr. Bæk á bókasafni Grindavíkur. Hann er að koma í þriðja sinn til okkar og það hefur alltaf verið mikil ásókn í að fá aðstoð og leiðbeiningar hjá honum, þannig að við mælum með að þið komið ...
NánarSigríður Ásta Klörudóttir opnar sína fyrstu myndlistarsýningu. Sýningin ber titilinn „Lífsins litir“ og verður opin allt Menningarvorið á Bókasafni Grindavíkur.
Verk Sigríðar Ástu eru öll unnin með blandaðri tækni, mest ...
Í tilefni af Rökkurró var vasaljósalestur á bókasafninu, bæði föstudags- og laugardagskvöld.
Þetta tókst vonum framar og stefnan er tekin á að hafa þennan viðburð árlega héðan í frá.
Við deildum mest á instagram og facebook story og ...
NánarFyrir börn í 3. - 6. bekk í grunnskóla.
Dagana 6., 8. og 13. október klukkan 16:00-17:00.
Vilt þú skapa þinn heim? Þar sem þú ræður öllu? Kannski ævintýraheim, hrollvekjuheim, íþróttaheim eða hvað sem er?
Taktu ...
NánarKæru lánþegar. Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við opnum mánudaginn 4. maí.
Afgreiðslutíminn okkar verður reyndar með öðru sniði en vanalega, en opið verður fyrir almenning frá 14-18.
Safnið verður opið fyrir nemendur frá 8-13 og ...
NánarÍ upphafi næsta árs verður nýtt bókasafnskerfi tekið í notkun sem mun leysa Gegni af hólmi.
Miðvikudaginn 23. október munu allir starfsmenn bókasafnsins fara á fund um innleiðingu þessa nýja kerfis og verður bókasafnið því lokað frá hádegi ...
Fyrsti bekkur byrjaði daginn á bókasafninu þar sem Andrea bókasafnsstjóri las fyrir þau jólasögu, síðan fengu þau kakó og piparkökur áður en þau héldu upp í Hópsskóla. Börnin voru stillt og góð og höfðu mjög gaman af ...
NánarÞrjá skáldagyðjur kynna nýjar bækur sínar á bókakynningu í Bókasafni Grindavíkur fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00. ...
NánarSýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum
Farandsýningin "Þetta vilja börnin sjá" verður opin á bókasafni Grindavíkur 1.-30. nóvember.
Sýningin verður opin alla virka daga frá 13-18.
Sýnendur eru:
Áslaug ...
NánarÞriðjudaginn 16. október kemur bókmenntafræðingurinn og bóndinn Harpa Rún Kristjánsdóttir til okkar á bókasafnið og fjallar um sturlun kvenna og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi eftir Guðrúnu frá Lundi og Ljósu eftir ...
NánarRithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir ...
NánarÍ tilefni af plastlausum september, ætlar bókasafnið að gefa þeim notendum sem vilja, fjölnotapoka.
Pokarnir hafa áður verið til sölu á 500 kr. og hvetjum við notendur til að nýta sér þetta í september.
NánarÍ september verður bókasafnið með í árvekniverkefninu "Plastlaus september".
Við munum því ekki afhenda viðskiptavinum okkar plastpoka undir bækur, en hvetjum fólk til að koma með fjölnotapoka að heiman eða fá fjölnotapoka ...
Eins og flestir vita hefst skólastarf í grunnskóla Grindavíkur á morgun, fimmtudaginn 23. ágúst, og mun afgreiðslutími bókasafnsins breytast um leið.
Nú verður safnið opið frá klukkan 8:00-18:00 alla virka daga.
Við bendum almennum notendum á að frá ...
NánarSumarlesturinn hefur gengið mjög vel hjá okkur og skráðu 50 börn sig til leiks. Við viljum benda á að enn er tími til að skila inn "ískúlum" fyrir lesnar bækur, en leikurinn stendur til föstudagsins 17. ágúst.
NánarBókasafnið verður lokað á morgun, föstudag, líkt og fyrri ár vegna verslunarmannahelgar.
Starfsfólk bókasafnsins vonar að þið eigið góða helgi.
NánarÞegar veðrið er svona eins og það hefur verið undanfarið, er fátt betra en að skríða undir teppi með góða bók!
Það er opið alla virka daga frá 12:30-18:00 hjá okkur og bókasafnið fer ekki í sumarfrí frekar en fyrri ár.
Sumarlestur bókasafnsins hefst að þessu sinni mánudaginn 11. júní og er fyrir nemendur í 1.-6. bekk.
Veitt verða lítil verðlaun fyrir 3, 7, 10 og 15 lesnar bækur.
Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en ...
Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 100% stöðu. Um framtíðar starf er að ræða. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns.
Starfið felst m.a. í umsjón með barnastarfi og safnkennslu nemenda, afgreiðslu, ...
Í menningarvikunni kom Már Jónsson sagnfræðingur og kynnti bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem er gefin út í samvinnu við Grindavíkurbæ.
Bókin fjallar um stöðu þrjátíu og tveggja einstaklinga sem létust í Grindavík ...
NánarSævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja bókasafn Grindavíkur í kvöld og fræða okkur um himingeiminn. Sævar kom líka til okkar á bókasafnið í fyrra og þá var fullt út úr dyrum og allir fóru heim með ...
NánarMenningarvikan byrjar um næstu helgi og dagskráin á bókasafninu lofar góðu. Bókasafnið er virkur þátttakandi í Menningarviku og verða fjölbreyttir viðburðir í boði, bæði á safninu sjálfu sem og samstarfsverkefni safnsins og aðila í bænum. Dagskrá ...
NánarLangar þig að taka þátt í að móta framtíðina? Óskum eftir fólki til að taka þátt í stefnumótun fyrir bókasafnið.
Eina skilyrðið er að vera eldri en 18 ára og hafa áhuga á málefnum safnsins.
Engin reynsla af ...