Gjaldskrá bókasafns

  • Bókasafn
  • 18. janúar 2019

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

Skírteini         
Bókasafnsskírteini hjá bókasafni Grindavíkur eru gjaldfrjáls fyrir öll sem hafa lögheimili í Grindavík. 
Gjald fyrir aðra en íbúa – 1.500 kr.        
Nýtt plast skírteini fyrir glatað - 700 kr.
 


Internet aðgangur
Aðgangur að tölvum og neti er án endurgjalds.

Dagsektir
Bækur, hljóðbækur og DVD diskar - 100 kr.
Hámark dagsekta – 13.300 kr.
 

Viðmiðunargjald fyrir glötuð og eyðilögð gögn

Bækur, hljóðbækur og DVD diskar - 3.500 kr.
Tímarit yngri en 6 mánaða – innkaupsverð.
Tímarit 7-24 mánaða - hálft innkaupsverð.

Annað
Öll verð á ljósritun miðast við pr. Blað.
Ljósrit og útprentun A4 - 20 kr.
Ljósrit og útprentun A3 - 50 kr.  
Plöstun A3 – 330 kr.
Plöstun A4 - 220 kr. 
Plöstun A5 - 110 kr.
Millisafnalán – 3.000 kr.


Gjaldskrá þessi gildir frá og með 1. Janúar 2023

Fyrir hönd bókasafns Grindavíkur,

Andrea Ævarsdóttir
Safnstjóri

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Bókasafn


Nýjustu fréttir

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

  • Bókasafnsfréttir
  • 10. nóvember 2022

Rithöfundakvöld í Kvikunni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. júní 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. júní 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. maí 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2021

Lífsins litir

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. apríl 2021