"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu
- Bókasafnsfréttir
- 4. október 2018
Þriðjudaginn 16. október kemur bókmenntafræðingurinn og bóndinn Harpa Rún Kristjánsdóttir til okkar á bókasafnið og fjallar um sturlun kvenna og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi eftir Guðrúnu frá Lundi og Ljósu eftir Kristínu Steinsdóttur.
Fyrirlesturinn byggir á BA ritgerð Hörpu Rúnar, „Vertu stillt vina mín“ – sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu, sem nálgast má á skemman.is
Þar er fjallað um sameiginlega þræði þessara tveggja bóka, með áherslu á aðalpersónurnar, Ljósu og Önnu Friðriksdóttur.
Viðburðurinn hefst kl. 20:00 og verða veitingar í boði eftir að fyrirlestrinum lýkur.
AĐRAR FRÉTTIR
Bókasafnsfréttir / 4. janúar 2023
Bókasafnsfréttir / 9. maí 2022
Bókasafnsfréttir / 2. september 2021
Bókasafnsfréttir / 1. júlí 2021
Bókasafnsfréttir / 16. júní 2021
Bókasafnsfréttir / 9. júní 2021
Bókasafnsfréttir / 1. júní 2021
Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2021
Bókasafnsfréttir / 23. mars 2021
Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021
Bókasafnsfréttir / 6. október 2020
Bókasafnsfréttir / 30. september 2020
Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020
Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020
Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020
Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020
Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020
Bókasafnsfréttir / 13. febrúar 2020
Bókasafnsfréttir / 5. janúar 2020