Blá peysa međ látúnshnöppum...

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. apríl 2018
Blá peysa međ látúnshnöppum...

Í menningarvikunni kom Már Jónsson sagnfræðingur og kynnti bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem er gefin út í samvinnu við Grindavíkurbæ.

Bókin fjallar um stöðu þrjátíu og tveggja einstaklinga sem létust í Grindavík og Krísuvík á tímabilinu 1774– 1824, helmingurinn konur og helmingurinn karlar.
Aðstæður fólks voru fábreyttar á þessum árum og tækifærin fá, en hópurinn engu að síður fjölbreyttur og aldursbilið frá þrítugu fram yfir sjötugt.

Það er okkur öllum hollt að þekkja fortíð heimabyggðarinnar og þessari bók er ætlað að auk þekkingu okkar á lífsháttum og menningu íbúa í Grindavíkurhreppi áður en uppgangur atvinnulífs hófst fyrir alvöru undir lok 19. aldar og lauk með þeirri almennu velsæld sem nú blasir við í bænum.

Hægt er að kaupa bókina á bókasafninu og er verðið 3.200 krónur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 31. janúar 2023

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Bókasafnsfréttir / 6. desember 2021

Rithöfundakvöld í Kvikunni

Bókasafnsfréttir / 16. ágúst 2021

Sumarlestri lokiđ

Bókasafnsfréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Bókasafnsfréttir / 14. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

Bókasafnsfréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Bókasafnsfréttir / 2. mars 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

Bókasafnsfréttir / 8. desember 2020

Afgreiđslutími um jól og áramót

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

Bókasafn


Nýjustu fréttir

Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. janúar 2023

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júlí 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2021

Vasaljósalestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. febrúar 2021