Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. mars 2018
Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja bókasafn Grindavíkur í kvöld og fræða okkur um himingeiminn. Sævar kom líka til okkar á bókasafnið í fyrra og þá var fullt út úr dyrum og allir fóru heim með margvíslega nýja þekkingu í farteskinu. Í fyrirlestrinum nú ætlar hann að fjalla um stjörnuhimininn, velta því fyrir sér hvað sést fyrir ofan okkur, hann fjallar um stærð stjarnanna og hve langt í burtu þær eru ásamt mörgu öðru skemmtilegu og fróðlegu. Allir þeir sem eru forvitnir um óravíddir himingeimsins láta sig ekki vanta á þennan spennandi fyrirlestur og kynningu. Ef veður leyfir verður kannski hægt að setja upp sjónaukann hans Sævars Helga og virða fyrir sér öll þau undur sem bíða okkar þegar við skoðum himingeiminn. 

Sævar Helgi er með B.Sc. – gráðu í jarðfræði frá Háskóla Íslands auk þess að vera formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og ritstjóri Stjörnufræðivefsins og geimurinn.is. Hann er kennari í Háskóla unga fólksins, Háskólalestinni og Vísindasmiðju Háskóla Íslands auk þess sem hann kennir í framhaldsskólum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 4. janúar 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

Bókasafnsfréttir / 9. maí 2022

Nýtt bókasafnskerfi!

Bókasafnsfréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Bókasafnsfréttir / 1. júlí 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

Bókasafnsfréttir / 16. júní 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

Bókasafnsfréttir / 9. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

Bókasafnsfréttir / 1. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

Bókasafnsfréttir / 23. mars 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021

Vasaljósalestur

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

Bókasafnsfréttir / 5. janúar 2020

Breyttur afgreiđslutími 10.-31. janúar


Nýjustu fréttir

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

  • Bókasafnsfréttir
  • 31. janúar 2023

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

  • Bókasafnsfréttir
  • 10. nóvember 2022

Rithöfundakvöld í Kvikunni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2021

Sumarlestri lokiđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. ágúst 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. júní 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. maí 2021

Lífsins litir

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. apríl 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. mars 2021

Afgreiđslutími um jól og áramót

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. desember 2020