Mynd fyrir Tónleikar á Salthúsinu

Tónleikar á Salthúsinu

  • Tónleikar
  • 7. júlí 2020

Laugardaginn 11. júlí koma þrjár skemmtilegar rokksveitir fram á tónleikum í Salthúsinu. 

Nýríki Nonni er hresst rokktríó sem gaf nýlega út 13 laga breiðskífu. Ber skífan nafnið "För" og á henni er hresst og heiðarlegt rokk og ...

Nánar

Sjá eldri viđburđi