Óli Stefán hafđi betur gegn Alfređ en báđir fóru upp

  • Íţróttafréttir
  • 17. september 2012

Skemmtilegur Grindavíkurslagur var á Grindavíkurvelli á laugardaginn. Þá mættust Sindri frá Hornafirði og Ægir frá Ölfusi í úrslitaleik 3. deildar en þjálfarar liðanna eru báðir Grindvíkingar. Bæði lið höfðu þegar tryggt sér sæti í 2. deild.

Svo fór að Óli Stefán Flóventsson og félagar í Sindra höfðu betur 4-1 gegn Alfreð Elías Jóhannssyni og lærisveinum hans í Ægi. Þess má geta að Sinisa Valdimar Kekic fyrrverandi leikmaður Grindavíkur sem orðinn er 42ja ára skoraði síðasta mark Sindra í leiknum.

Mynd: Óli Stefán tolleraður í leikslok á Grindavíkurvelli.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir