Helgi og Kaldi stóđu sig vel

  • Fréttir
  • 23. júlí 2012

Íslandsmótið í hestaíþróttum fór fram á Vindheimamelum í Skagafirði um helgina. Hestmannafélagið Brimfaxi átti þar tvo fulltrúa sem stóðu fyrir sínu. Helgi frá Stafholti (mynd að neðan) varð fjórði í slaktaumatölti en Kaldi frá Meðalfelli (mynd að ofan) varð sjöundi í gæðingaskeiði.

Knapi í báðum greinum var Snorri Dal.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir