Forráđamenn Grindavíkurbćjar ţrýsta á úrbćtur í málefnum heilsugćslu og Víđihlíđar

  • Fréttir
  • 16. október 2006

Ólafur Ö Ólafsson bćjarstjóri ásamt Jónu K Ţorvaldsdóttu forseta bćjarstjórnar og Sigmari Eđvarđssyni formanni bćjarráđs funduđu međ starfsmönnum ráđuneytis í liđinni viku, ţar sem m.a var rćtt um málefni heilsugćslustöđvar Grindavíkur. Einnig var rćtt um stöđu hjukrunarheimilisins ađ  Víđihlíđ og uppbyggingu félagsađstöđu eldri borgara í bćnum.
Óviđunnandi ástand hefur veriđ  í lćknamálum og er biđtími eftir lćknatíma allt ađ 3-4 dagar. Ráđuneytiđ lofar ađ kynna sér máliđ og leggja bćnum liđ um úrbćtur. Á hjúkrunarheimilinu Víđihlíđ dvelja nú um 25 vistmenn og bíđa nú 6 manns eftir vistun, um 40 manns vinna viđ heimiliđ. Forráđa menn bćjarins lögđu mikla áherslu á framtiđ Víđihlíđar yrđi tryggđ. Einnig var rćtt um frekari uppbyggingu félagsađstöđu eldri borgara viđ Víđihlíđ.
Fundur er ákveđinn n.k miđvikudag međ framkvćmdastjóra H.S.S og munu ţingmenn í kjördćminu mćta ásamt forráđa mönnum Grindavíkurbćjar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!