Vel heppnuđ Tyrkjaganga í Grindavík.

  • Fréttir
  • 25. október 2006

Í tilefni ađ uppsetningu söguskiltis á atburđarsviđi "Tyrkjaránsins" viđ Járngerđarstađi var efnt til menningar- og sögutengdrar göngu um gamla Járngerđarstađahverfiđ. Skiltiđ, sem stađsett er viđ horn Verbrautar og Víkurbrautar, á auk ţess ađ minna á sögulegt upprunahlutverk Járngerđarstađa í ţróun byggđar í Grindavík. Ćtlunin er ađ setja svipuđ skilti upp á fleiri sögustöđum í byggđarlaginu, s.s. Ţórkötlustađahverfi, Hópi, Stórubót og jafnvel Ţórkötlustađanesi og Stađarhverfi. Allt eru ţetta stađir, sem telja verđur til ţeirra markverđari í forsögu bćjarins, auk ţess sem vonandi fást sérstök tćkifćri síđar til ađ vekja athygli á hinu merka mannlífi, búskap, útgerđ og verslun í Grindavík áđur fyrr.
Gangan var í bođi Grindavíkurbćjar og Saltfisksetursins.
Tekiđ af vef www.ferlir.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir