Flott Jónsmessuganga

  • Fréttir
  • 24. júní 2012

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar fór fram í gærkvöldi í flottu veðri. Þátttaka var ágætt en um 160 manns mættu í gönguna í ár. Gangan tókst mjög vel og fín stemming í hópnum. Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur leik nokkur lög á Þorbirni og hélt svo skemmtuninni áfram í Bláa Lóninu þar sem ánægðir göngugarpar nutu miðnætursólarinnar. Við látum nokkrar myndir fylgja með.

Sumir "hlupu" upp á Þorbjörn :)

Jónsmessugangan er fyrir alla fjölskylduna.

Ekkert mál að halda á dóttur sinni upp á Þorbjörn!

Göngugarpar njóta sólarinnar og þess að hlýða á söng.

Þessar Grindavíkurmeyjar skemmtu sér vel í göngunni.

Sömuleiðis þessir hressu Keflvíkingar.

Svavar Knútur sá um að skemmta göngugörpum.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir