Suđurstrandavegur formlega opnađur

  • Fréttir
  • 21. júní 2012

Nú kl. 14:00 var Suðurstrandarvegur formlega opnaður með hefðbundinni borðaklippingu sem innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson sinnti ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra. Athöfnin fór fram rétt austan vegamótanna við Krýsuvíkurveg.
Vegurinn er 57 km langur frá Grindavík í vestri að Þorlákshöfn í austri. Liggur hann um þrjú sveitarfélög en þau eru Grindavík, Hafnarfjarðarbær og sveitarfélagið Ölfus.

Vegamálastjóri (t.v) og Innanríkisráðherra sáttir með nýjan veg.

Vegamálastjóri, Hreinn Haraldsson flutti stutt ávarp við opnun vegarins.

Fulltrúar Grindavíkur ásamt Ólafi Erni bæjarstjóra Ölfus.

Bæjarstjórarnir, Róbert og Ólafur Örn ánægðir með nýja veginn.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir