Opnun Suđurstrandarvegar - kaffisamsćti í Kvikunni kl. 17.00

  • Fréttir
  • 21. júní 2012

Líkt og áður hefur komið fram á heimasíðuni verður Suðurstrandavegur opnaður formlega í dag, fimmtudaginn 21. júní, kl. 14:00. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra mun þá klippa á borða. Athöfnin fer fram á veginum rétt austan við vegamótin við Krýsuvíkurveg. Móttaka verður í Ráðhúskaffinu Þorlákshöfn kl. 15:00. Í Grindavík verður samkoma kl. 17:00 í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur. Þar verður kaffisamsæti í boði bæjarstjórnar. Boðið verður upp á tónlistaratriði og Ómar Smári Ármannsson mun flytja stutt erindi um sögu Suðurstrandarvegarins. Eru allir bæjarbúar velkomnir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!