Ónćđi af körfuboltaiđkun

  • Fréttir
  • 18. júní 2012

Töluvert hefur borið á því í góða veðrinu á undanförnum kvöldum að unglingar og jafnvel fullorðnir eru í körfubolta á skólalóðunum langt fram eftir kvöldi og jafnvel fram á nætur. Eins og gefur að skilja getur þetta valdið mikilli truflun á nætursvefni þeirra íbúa sem búa í nálægð við vellina og því er sérstaklega vakin athygli á því að ákveðnar umgengnisreglur gilda á þessum völlum og er fólk hvatt til þess að fara eftir þeim. Skilti með umgengnisreglum eru staðsett við vellina og þar kemur m.a. fram að bannað er að vera á völlunum eftir kl. 22:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir