Tannlćknastofa Guđmundar býđur frítt á leikinn í kvöld

  • Fréttir
  • 13. júní 2012

Í kvöld kl. 20:00 eigast við Grindavík og HK/Víkingur í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn fer fram gamla aðalvellinum þar sem verið er að vinna í sáningu og söndun á aðalvellinum.
Stelpurnar unnu sinn fyrsta leik sl. laugardag en urðu enga að síður fyrir mikilli blóðtöku þar sem Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir fótbrotnaði í leiknum. Tannlæknastofa Guðmundar býður öllum bæjarbúum frítt á leikinn þannig að það er um að gera að fjölmenna og styðja við bakið á stelpunum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!