Dansgleđi hjá útskriftarnemendum

  • Grunnskólinn
  • 7. júní 2012

Hefð er fyrir því að síðustu daga fyrir skólalok fái útskriftarnemendur í 10.bekk danskennslu hjá Hörpu Pálsdóttur. Í ár var engin undantekning á og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum klæddu nemendur sig upp í sitt fínasta púss og dönsuðu af mikilli gleði. Harpa sagði að nemendur hefðu lært sjö dansa og taldi upp Vals, Klappenade, Partý polka, Grease, Freestyle dans, Ómars Kántrý og að lokum dans við hið geysivinsæla lag Mosa mosa. Dansinn vakti mikla lukku meðal annarra nemenda skólans sem margir hverjir stóðust ekki freistinguna og tóku virkan þátt.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir