Er barniđ ţitt ađ fara í skóla í haust?

  • Fréttir
  • 7. júní 2012

Í dag fimmtudaginn 7. júní 2012 er foreldrum/forráðamönnum barna sem hefja skólagöngu í haust boðið til stuttrar samveru í skólanum (án barna).
Ætlunin er að fara yfir nokkur atriði sem gott er að huga að í sumar og spjalla um komandi vetur.
Tilkynnt verður hvaða kennarar munu kenna börnunum og hvernig þau skiptast í bekki.
Veitingar verða í boði Skólaskrifstofunnar.
Fundurinn verður í Hópsskóla kl.16:00-17:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir