Sumarlesturinn hefst 15.júní

  • Bókasafnsfréttir
  • 31. maí 2012

sumarlesturSumarlesturinn á bókasafninu hefst 15.júní. 6-12 ára krakkar geta skráð sig og fengið lestrardagbók. Nú verður engin keppni um að lesa mikið - heldur að lesa og njóta. Við ætlum að biðja krakkana að lesa bara nægilega mikið til að fá upp á veggina falleg sumarblóm - en hvert krónublað táknar lesna bók. Allir fá miða heim um tilhögun og fleira þegar þeir skrá sig.
Velkomin á bókasafnið - heilsulind hugans!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir