Tónleikar í Kvennó 29 og 30 desember

  • Fréttir
  • 22. desember 2006

 
 
Kaldalónsklúbburinn í Grindavík stendur fyrir tónleikum í Kvennó 29. og 30. desember n.k. međ ţeim hjónum Valdimar Hilmarssyni baritón og Alexöndru Rigazzi-Tarling mezzosópran.  Koma ţau beint frá Ítalíu ţar sem sjálfur Kristján Jóhannsson hefur veriđ međ master klass námskeiđ og hafa ţau notiđ leiđsagnar hans undanfarnar vikur. 
Valdimar Hilmarsson er fćddur 16 janúar 1976.  Foreldrar Valdimars eru Hilmar Helgason skipsstjóri á Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 265 og Ragna Valdimarsdóttir.  Valdimar byrjađi sinn tónlistarferil í rokkhljómsveit og hélt svo áfram í Menntaskólanum viđ Sund ţar sem hann tók ţátt í  söngleikjum og útskrifađist ţađan af tónlistarbraut.  Valdimar stundađi nám viđ Nýja tónlistarskólann og lauk ţar prófi 1999.  Ţađan lá leiđin til London ţar sem hann innritađist í Guildhall School of music and drama.  Áriđ 2003 útskrifađist hann međ meistaragráđu úr óperudeild.  Valdimar hefur stundađ nám viđ Mozart háskólann í Salzburg í Austurríki síđan áriđ 2004.  Valdimar hefur haldiđ tónleika á Íslandi, Englandi, Ítalíu og Austurríki. Hann hefur einnig sungiđ á skemmtiferđaskipum sem sigla um Persaflóa og Indlandshaf.
Alexandra Rigazzi-Tarling Fćddist 1977 á Englandi. Hún Stundađi nám viđ Guildhall School of Music and Drama í London ţar sem hún klárađi Meistaragráđu í tónlist ásamt ţví ađ útskrifast úr óperudeild áriđ 2003. Eftir útskrift söng Alexandra eitt tímabil međ Glyndbourne óperukórnum í Englandi og hélt svo ţađan til Sviss ţar sem hún var í eitt ár samningsbundin viđ óperustúdíó óperuhússinns í Zurich.          
Alexandra hefur sungiđ óratoríur í Royal Albert hall og St.John´s, Smith Square í London ásamt fjölda tónleikahúsa í evrópu. 
Blađamađur ákvađ ađ slá á ţráđinn til Valdimars og heyra í ţeim hljóđiđ.
 
Hvernig hefur gengiđ hjá ykkur síđan ţiđ voruđ á Íslandi síđastliđiđ sumar?
Ţađ hefur gengiđ alveg ljómandi vel, viđ vorum međ nokkra tónleika á ítalíu í  lok sumars og gengu ţeir mjög vel.
 
Hvar dveljiđ ţiđ núna?
Núna erum viđ ađ flytja okkur um set frá Abruzzo hérađi  á Ítalíu ţar sem viđ höfum búiđ undanfarin 2 ár, til Lago di Garda sem er á norđur Ítalíu og kannski meira í miđju óperuheimsins hérna og jú ţar sem Kristján Jóhannsson býr.
 
Hvernig kom til ađ ţiđ komust ađ hjá Kristjáni Jóhanssyni ?
Ég hef lengi veriđ á leiđ til ađ syngja fyrir kappan, hafđi heyrt ađ hann vćri duglegur ađ koma fólki áfram ef honum finndist tilefni til. Ţannig ađ ég kom viđ í byrjun nóvember á leiđ frá Austurríki og ţađ gekk svo vel ađ ég er búinn ađ vera hjá honum meira og minna síđan.
 
Hvađ er ţađ sem Kristján er helst ađ kenna ykkur ?
Kristján kennir hinn svokallađa ítalska bel canto sem ég kannski fer ekki ađ útskýra frekar hér.
Er Kristján harđur kennari, hvernig er ađ vera hjá honum ?
Harđur er hann og mjög nákvćmur ađ mađur geri hlutina rétt, ekki bara nćstum ţví rétt, og ađ mađur sendi aldrei frá sér óvandađ hljóđ.
Mun ţađ greiđa götu ykkar ađ vera hjá Kristjáni varđandi framtíđina, hefur Kristján sambönd sem nýtast ykkur?
Jú vissulega greiđir ţađ götu okkar ađ hafa hann í okkar horni, og er hann nú ţegar byrjađur ađ kynna okkur fyrir umbođsmönnum og tónleikahöldurum.
 
Hvernig verđur söngdagskráin hjá ykkur, verđa ţetta jólatónleikar, verđa kannski íslensk lög ?
Sitt lítiđ af hverju, ţađ verđa íslensk lög, jólalög og óperuverk.
Ţiđ verđiđ međ enskan píanóleikara međ ykkur.
Siobhain O´Higgins stundađi einnig nám í Guildhall School of music and Drama og vinnur nú sem ?Coach? Raddţjálfari og  međleikari í London og víđa um England  
 
Hvađ tekur viđ eftir ţessa tónleika, verđa fleyri tónleikar á Íslandi eđa fariđ ţiđ fljótlega út aftur og ţá hvert ?
Í Janúar er Alexandra ađ syngja á tónleikum í Verona á Ítalíu á vegum Kristjáns Jóhannssonar ţar sem hún syngur fyrir óperuklúbbinn í Verona og umbosđsmenn. Svo erum viđ bćđi ađ syngja fyrir umbođsmenn á nýja árinu. Annars eru mörg járn í eldinum og margt ađ gerast á komandi ári.
            Eins og áđur segir er ţađ Kaldalónsklúbburinn sem hefur veg og vanda ađ tónleikunum en hann var stofnađur til ađ styđja viđ knattspyrnudeild UMFG og einnig til ađ halda nafni Kaldalóns á lofti.  Er ţađ međal annars gert međ ţví ađ efna til ýmissa tónleika.  Tónleikar Kaldalónsklúbbsins ađ ţessu sinni eru til styrktar ţeim hjónum.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir