Glćsileg dagskrá ţjónustuađila á Sjóaranum síkáta

  • Fréttir
  • 25. maí 2012

Þjónustuaðilar verða með glæsilega dagskrá á Sjóaranum síkáta að vanda og bjóða þeir upp á landslið skemmtikrafta og svo ýmis tilboð yfir sjómannadagshelgina. Frá áður auglýstri dagskrá þeirra hefur Islandia bar/pizza við Hafnargötu bæst við.  Jafnframt eru fleiri aðilar að leggja lokahönd á sína dagskrá eins og t.d. Bryggjan. Henni verður bætt jafnóðum hér inn. Dagskrá þjónustuaðila er þessi:

Islandia bar/pizza 
Hafnargötu 6 

Fimmtudagskvöld
Dúbilló Pálmar og Svanur spila, frítt inn

Föstudagur
dj Eyþór Reynis spilar fram undir morgun, frítt inn

Laugardagskvöld
Hljómsveitin Öðruvísi en þeir spilar, aðgangur 1500kr.
Tilboð á pizzum og drykkjum alla helgina, stór á krana 700 kr.

 


Aðalbraut 
- Víkurbraut 31

Fimmtudagur
Gluggalistaverk eftir leikskólabörnin á Krók.
• 16:00-18:00 Svalahoppukastali í boði Vífilfells.
• 16:00-18:00 Hoppukastali fyrir yngstu börnin í boði Góu. Gefins nammi og gos á meðan birgðir endast.
• 15:30 Kappát, kókósbolla og kók.
Ljósmyndasýning- ljósmyndir frá Einari í Krosshúsum.

Föstudagur
Gluggalistaverk eftir leikskólabörnin á Krók.
Ljósmyndasýning- ljósmyndir frá Einari í Krosshúsum.
Nætursala, opið í lúgu alla nóttina.

Laugardagur
Gluggalistaverk eftir leikskólabörnin á Krók.
Ljósmyndasýning- ljósmyndir frá Einari í Krosshúsum.
Nætursala, opið í lúgu alla nóttina.

Sunnudagur
Gluggalistaverk eftir leikskólabörnin á Krók.
Ljósmyndasýning- ljósmyndir frá Einari í Krosshúsum.
Opið til 23:30.

 


Blómakot - 
við Mánagötu

Fimmtudagur
Opið 15-18. Tilboð á útiborðum og slaufum.

Föstudagur
Opið 15-18.Útilistaverk eftir Lautar leikskólabörn.
Tilboð á gjafavöru í hverfalitum. 50 % afsláttur af servéttum.

Laugardagur
Opið 13-17. Útilistaverk eftir Lautar leikskólabörn.
Tilboð á gjafavöru í hverfalitum. 50% afsláttur af servéttum.
Hátíðarblómvendir á tilboði.

Sunnudagur
Útilistaverk eftir Lautar leikskólabörn.
Hátíðarblómvendir á tilboði. Kerti og servíéttur á tilboði.

 


Söluturninn
Víkurbraut 62 

Opið allan sólarhringinn um sjómannadagshelgina.
Opið frá kl. 8 föstudaginn 1. júní og samfleytt til kl. 23:30
á sunnudagskvöldið 3. júní.

 


Hérastubbur bakari
Gerðavöllum 19

Pylsubrauð í litum hverfanna.

Mikið úrval af kökum með kaffinu.
Nýjung: SJÓMANNATERTAN - Desert terta með ananas, kókos, súkkulaði og Bayleys. Algjört sælgæti. Frábært verð.

 


 

Kanturinn - Austurlenskur veitingastaður og bar -
Hafnargötu 6

Eldhúsið er opið 12:00-21:00 alla helgina. Ljúffengir austurlenskir
réttir, djúsí hamborgarar og ekta hnausþykkar belgískar vöfflur, þú rennur bara á lyktina!

Miðvikudagur
• 23:00. Snillingurinn Grétar Matt einnig þekktur sem Greddi Rokk, heldur uppi trúbadorastemmningu ásamt Kalla Bjarna.

Fimmtudagur
23:00 - Hljómsveitin Hjálmar. Funk hljómsveitin Funk That Shit hitar upp.

Föstudagur
23:00 Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti og grindvísku plötusn. Main Strím.

Laugardagur
23:00 Stórhljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Aðgangseyrir.

Sunnudagur
17:00 Kanturinn - Íslandsmeistaramót í sjómanni, þrír aldursflokkar.
Kerlingahlaup. Karlar bera konu sína á bakinu í gegnum þrautabraut. Vegleg verðlaun. Nánari upplýsingar og skráning á staðnum. Sjá nánar í dagskrá verslunar og þjónustu.

 


Kvikan, auðlinda- og menningarhús - Hafnargötu 12a

Tvær einstakar sýningar: Jarðorka og Saltfisksetrið. Opið á sýningarnar frá kl. 10-17 alla dagana. Opið til miðnættis föstudag, laugardag og sunnudag. Sjávarvættir: Jóhann Dalberg Sverrisson sýnir listaverk unnin úr grjóti.

 


Mamma mía -
Hafnargötu 7a

Opið alla helgina frá 12:00 til 22:00. í hliðarsal verður létt kráarstemming og kaffihúsastemming þar sem drykkir, pizzusneiðar og kökur verða seldar gestum og gangandi.

 


Northern Light Inn - Svartsengi

Myndlistasýning Þórdísar Daníelsdóttur alla helgina. Ekki missa af þessari frábæru sýningu.

Föstudagur
Gömul myndbönd sem Ólafur Rúnar Þorvarðarson
hefur tekið upp af grindvísku sjómannslífi verða sýnd á breiðtjaldi
frá kl 17-22.
Kl. 23:00 geta gestir bryggjuballsins á Sjóaranum síkáta fengið sér heita súpu í boði Northern Light inn, hjá sviðinu við Kvikuna. Allir velkomnir í súpuveisluna.

Laugardagur
Íslandsmeistaramót í Kasínu kl 13:00 á vegum Northern Light Inn og Kalda. Veitt verða verðlaun fyrir 1. og 2. sæti.
Gömul myndbönd sem Ólafur Rúnar Þorvarðarson hefur tekið upp af grindvísku sjómannslífi verða sýnd á breiðtjaldi frá kl 16-22.

Sunnudagur 
Gömul myndbönd sem Ólafur Rúnar Þorvarðarson hefur tekið upp af grindvísku sjómannslífi verða sýnd á breiðtjaldi frá kl. 13-22.
Sjávarréttahlaðboð sjómannsins kl 18:00

 


Salthúsið -
Stamphólsvegi 2

Fimmtudagur

Tvennir tónleikar, kl:20:00 og 22:15: Hafið Bláa Hafið, öll gömlu
sjómannalögin. Raggi Bjarna ásamt valinkunnum tónlistarmönnum:
Sérstakir heiðursgestir Mjöll Hólm og Dagbjartur Willardsson
Miðaverð 2.900. kr. forsala í Salthúsinu.

Föstudagur
Dansleikur með grindvísku hljómsveitinni RIP. Ballið byrjar kl. 24:00 miðaverð 1.500. kr.

Laugardaginn 2. júní
Blústónleikar kl. 21:00. Fram koma Jón, Páll og Pollarnir og
Andrea Gylfa ásamt Bluesmönnum. Miðaverð 2.500 kr.

Laugardagur
Dansleikur með hljómsveitinni Skítamóral kl. 24:00. Miðaverð 2.500 kr.

Hlaðborð verður föstudag, laugardag og sunnudag ásamt sérstökum sjómannadagsmatseðli.

 


Stakkavík - Bakkalág 15b

10:00 - 17:00 laugardag og sunnudag:

Opið fyrir gesti Sjóarans síkáta. Fjöldi fisktegunda til sýnis á planinu. Hjá okkur sérðu fiskinn, finnur andann og upplifir hefðina sem færir heiminum íslenskan fisk. Veitingar verða til sölu,
heimildarmynd um fiskveiðar verður sýnd á breiðtjaldi og
sýning á gömlum dráttarvélum, landbúnaðartækjum og
gömlum bílum á planinu fyrir utan Stakkavík ef veður leyfir.

 


Veitingastofan Vör -
Hafnargötu 9

 

Föstudagur
Tilboð á eftirtöldu:
- Súpa, brauð, salatbar: 1.000 kr.
- Ostborgari, franskar og sósa: 1.000 kr.
- Samloka m/skinku, osti og sósu: 800 kr.
- Djúpst. fiskur, franskar og sósa: 1.500 kr.
- Kjúklinganaggar og franskar: 800 kr.

Laugardagur 
Kaffihlaðborð frá kl. 15:00 - 17:00.
Dansleikur frá kl. 09:00 - 01:00
Gömlu dansarnir, Sjómannalögin - Grétar Guðmundsson leikur.

Sunnudagur
Kl. 19:00 Hátíðarkvöldverður Sjómanna- og vélstjórafélags
Grindavíkur. Vinsamlega pantið borð tímanlega. Tveggja rétta máltíð - ostakaka í eftirrétt. Gestir: Guðni Ágústsson, Jóhannes Kristjánsson eftirherma, Árni Johnsen og Hjálmar Hallgrímsson.

 


Ball í íþróttahúsinu 2. júní

• 00:00 - 04:00 Íþróttahúsið: Ball á vegum körfuknattleiksdeildar UMFG. Páll Óskar Hjálmtýsson sér um fjörið.
Aldurstakmark 18 ára. Foreldrum og/eða forráðamönnum verður ekki heimilt að koma með unglinga yngri en 18 ára inn á ballið.

 


 

Tónleikar í íþróttahúsinu 3. júní

Kl. 21:00 verður hljómsveitin VALDIMAR með tónleika í íþróttahúsinu. Léttar veitingar verða til sölu fyrir tónleika og í hléi. Miðaverð er 3.500kr. Hægt er hægt að kaupa miða hjá Ginnu í bókabúð Grindavikur. Allur ágóði rennur til björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík


Kaffihúsið Bryggjan tekur hátt í hátíðarhöldum Sjóarans síkáta að vanda og hefur nú sent frá sér dagskrá. Í kvöld verður tónlistaratriði í anda Bryggjunnar en bæði föstudags og laugardagskvöld spilar Mummi Hermanns kl. 23:00 og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Þá er ljósmyndasýning Vigdísar Viggósdóttur á Bryggjunni sem hún kallar "MEÐ EIGIN AUGUM".

Bryggjan verður með útgerðar og sjómannasýningu með munum og myndum. Allir hlutir verða tölusettir og útskýrðir í sýningaskrá.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!