Landgrćđslan međ gróđurverndar átak í Krýsuvík

  • Fréttir
  • 1. september 2006

Nú nýveriđ lauk Landgrćđsla ríkisins verkefni sem miđar ađ ţví ađ loka slóđum í fjallendi Grindavíkur , Hrauns og Ísólfsskála. Settar voru lokanir viđ allar helstu leiđir ţar sem torfćrutćki hafa veriđ ađ fara inn á viđkvćm svćđi og valdiđ ţar skađa á gróđri. Fyrst og fremst eru ţessar lokanir í Reykjanesfólkvangi sem er ađ mestu í landi Grindavíkur, en einnig í landi Ísólfsskála og Hrauns. Í vettvangsferđ kom í ljós ađ fólk hefur ađ mestu virt ţessar lokanir og virđist hafa skilning á málinu. Međ ţessu verkefni vill Landgrćđslan tryggja ađ gróđurverndar átak sem ţegar er hafiđ og mun halda áfram á nćstu árum skili árangri. Vonandi verđur í framhaldi hćgt ađ hafa ţessar leiđir opnar yfir sumartímann og komi til lokunar haust vetur og vor. Lykklar eru á hliđum á hverri lokun og hafa hagsmunađilar ţegar fengiđ lykkla. Međ ţessum ađgerđum ćtti störf löggćslu á svćđinu ađ verđa mun auđveldara í framtíđinni sem og starf landvarđar í fólkvanginum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!