Umhverfisverđlaun Grindavíkur 2006

  • Fréttir
  • 28. ágúst 2006

Umhverfisnefnd Grindavíkurbćjar afhenti á ţriđjudaginn fimm ađilum viđurkenningar fyrir snyrtilega garđa og umhverfi.  Gunnlaugur Dan Ólafsson og Stefanía Guđjónsdóttir fengu viđurkenningu fyrir mjög fallegan, gróinn og vel hirtan garđ ađ Stađarhrauni 10.  Gylfi Halldórsson og Margrét Guđmundsdóttir fengu viđurkenningu fyrir vel skipulagđan og fallegan garđ ađ Höskuldarvöllum 19.  P. Gíslason steinsögun fékk viđurkenningu fyrir góđa og faglega umhyrđu á Kirkjugarđi Grindavíkur.  Ţá fengu Ragnar Leó Schmidt og Elva Björk Guđmundsdóttir Borgarhrauni 3 viđurkenningu fyrir vel uppgert eldra hús og umhverfi ţess.  Ađ ţessu sinni hlaut fyrirtćkiđ Gjögur hf. viđurkenningu fyrir endurbćtur á húsnćđi sínu ađ Hafnargötu 18.  Međ ţessum viđurkenningum vill Grindavíkurbćr hvetja alla til ađ fegra umhverfi sitt.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir