Krakkaskák - viltu lćra ađ tefla?

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 15.05.2012
Krakkaskák - viltu lćra ađ tefla?

Næstu tvo laugardaga mun Siguringi Sigurjónsson frá krakkaskak.is bjóða upp á skákkennslu fyrir börn á aldrinum 9 - 14 ára. Kennslan fer fram í Félagsmiðstöðinni Þrumunni frá kl. 14:30 - 16:30. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Deildu ţessari frétt