Gönguferđ um verslunarmannahelgi

  • Fréttir
  • 1. ágúst 2006

Af stađ á Reykjanesiđ
Gönguferđ um Verslunarmannahelgina í samvinnu viđ Leiđsögumenn Reykjaness, Ferđamálasamtök Suđurnesja, Bláalóniđ og Grindavíkurbć.
 
Bláa lóniđ ? Húsatóftir ? ca. 7.5 km
 
Lagt af stađ frá Bláalóninu kl. 11:00 sunnudaginn 6. ágúst..
Gengiđ um Illahraun ađ Lágafelli, inn á Skipsstíg, litiđ á Dýrfinnuhelli, haldiđ vestur eftir Reykjavegi yfir Brćđrahraun og inn á Árnastíg, skođađur stađur ţar sem B17 (Fljúgandi virkiđ) nauđlenti 1943. Árnastíg verđur síđan fylgt ađ Húsatóftum međ Sundvörđuhrauni. Á leiđinni verđur m.a. litiđ á fornar refagildrur og ţjóđsögulega stađi.
Áćtlađ er ađ gangan taki 4-5 klst. međ nestisstoppi og frćđslu. Leiđin er greiđfćr ađ mestu (gömlum ţjóđleiđum fylgt).
Rúta mun flytja göngufólk frá Húsatóftum til baka ađ Bláa lóninu. Ekkert ţátttökugjald er í gönguna, en hver og einn ţarf ađ greiđa rútugjald kr. 500 frítt fyrir börn undir 12 ára. Bláa lóniđ býđur ţátttakendum upp á ?tveir fyrir einn? í lóniđ eftir gönguna.
 
Gangan er fyrsti hluti af fimm menningar- og sögutengdum gönguferđum um hluta af gömlu ţjóđleiđunum á Reykjanesskaganum sem ćtlunin er ađ ganga á tímabilinu frá 6.ágúst ? 3. sept. ´06.
Ferđamálasamtök Suđurnesja hafa gefiđ út göngukort ?Af stađ á Reykjanesiđ? og hafa jafnframt veriđ ađ stika gömlu  ţjóđleiđirnar. Leiđsögumenn Reykjaness munu sjá um frćđsluna og leiđa hópinn. Reynt verđur ađ gera göngurnar bćđi skemmtilegar og frćđandi. Ferđirnar miđast viđ alla fjölskylduna og er áćtlađ ađ hver ganga taki  ca. 4 -5 klst. međ leiđsögn og nestisstoppi.  Bođiđ verđur upp á  kort ţar sem göngufólk safnar stimplum fyrir hverja ferđ og ţegar búiđ verđur ađ fara 3 - 5 ţjóđleiđir, verđur dregiđ úr kortum og einhver heppinn fćr góđ verđlaun. Dregiđ verđur eftir síđustu gönguna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir