Brúđuleiksýning í kirkjunni og 1. maí kaffi í verkalýđshúsinu

  • Fréttir
  • 30. apríl 2012

Vakin er athygli á brúðuleiksýningu og svo 1. maí kaffi verkalýðsfélagsins. Á morgun, 1. maí kl. 11:00, er fjölskyldustund  í Grindavíkurkirkju þar sem við endum barnastarf vetrarins með brúðuleik. Brúðuleiksýningin Snorri selur verður sýnd. 

Helga Steffensen sem er þekkt fyrir brúðuleiksýningar setur upp brúðusýningu eftir ævintýrinu um Snorra sel.  Grillaðar pylsur og djús eftir stundina. Verkalýðsfélag Grindavíkur styrkir brúðuleiksýninguna.

1. maí kaffi:

Verkalýðsfélag Grindavíkur minnir á 1. maí-kaffið sem fer fram í húsi félagsins að Víkurbraut 24 frá 14:30-17:00. Félagar eru hvattir til að mæta.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir