Forseti Íslands heimsótti Vísisbásinn á Sjávarútvegssýningunni í Brüssel

  • Fréttir
  • 26. apríl 2012

Sjávarútvessýningin í Brussel var sett 24. apríl með pompi og prakt en Vísir hf. í Grindavík er þar á meðal þátttakenda eins kom fram í frétt sem má sjá hér. Að sögn Péturs H. Pálssonar framvæmdarstjóra gengur sýningin gríðarlega vel og hafa fulltrúar Vísis sem staddir eru á sýningunni í nógu að snúast, en talið er að um 30.000 manns sæki sýninguna heim. 

Sýningunni lýkur svo 26.apríl. Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands heimsótti bás Vísis á fyrsta degi sýningarinnar þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar og eru teknar af heimasíðu Vísis.

Efsta mynd: Pétur H. Pálsson framkvæmdastjóri Vísis og Ólafur Ragnar Grímsson við bás Vísis.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir