Sjóarar í hádegisgolfi

  • Fréttir
  • 24. apríl 2012

Golfvöllurinn er í ákaflega góðu ástandi miðað við árstíma og löngu byrjað að leika sumarflötunum. Þremenningarnir Jón Ragnarsson, Gunnar Sigurðsson og Sveinn Ísaksson, allt fyrrverandi sjómenn, hittast oftar en ekki á golfvellinum upp úr hádegi og taka einn hring saman.

Þeir léku nokkrar holur í veðurblíðunni í gær. Haraldur Hjálmarsson tók þessar skemmtilegu myndir af þessum síungu golfurum.

Efsta mynd: Jón Ragnarsson setti þetta pútt niður fyrir fugli!

Jón Ragnarsson með 7 járnið klárt!

Gunnar Sigurðsson tilbúinn að pútta!

Sveinn Ísaksson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir