Ingibjörg skorađi fyrir U17

  • Íţróttafréttir
  • 19. apríl 2012

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum fyrir U17 ára landslið stúlkna í gær sem vann Belgíu 3-1. Stelpurnar í U17 voru hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppni EM hjá U17 kvenna en sigurinn dugði því miður ekki. 

Ísland lagði Belgíu með þremur mörkum gegn einu en á sama tíma vann Sviss England, 1 - 0. Sviss tryggði sér þar með efsta sætið í riðlinum og þátttökurétt í úrslitakeppninni í Sviss.

Ingibjörg skoraði þriðja mark Íslands í leiknum. Hún var á varamannabekknum í fyrstu tveimur leikjunum en í byrjunarliðinu í gær og stóð sig vel. Þess má geta að hún tveimur árum yngri en flestir aðrir leikmennirnir í U17.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!