Forseti Íslands ásamt forseta Grikklands í opinbera heimsókn til Grindavíkur 6. júlí

  • Fréttir
  • 4. júlí 2006

Fimmtudaginn 6 júlí koma forsetahjón íslands ásamt Forsetahjónum Grikklands og fylgdarliđi til Grindavíkur. Fyrsti áfangastađur er heimsókn í fyrirtćkiđ Vísir h/f en ţar mun Pétur Pálsson framkvćmdastjóri og starfsfólk fyrirtćkisins kynna gestum verkun saltfisks, en Grikkland er mikilvćgt markađssvćđi fyrir íslenskan saltfisk. Bćjarstjóri Grindavíkur Ólafur Ö. Ólafsson tekur á móti gestum í Saltfisksetrinu og Óskar Sćvarsson safnstjórikynnir safniđ. Frá Saltfisksetrinu liggur leiđ gestana í orkuver Hitaveitu Suđurnesja í Svartsengi ţar sem Albert Albertsson ađstođarframkvćmdastjóri segir frá fjölţćttri starfsemi fyrirtćkisins. Í Bláa Lóninu tekur Magnea Guđmundsdóttir markađsstjóri á móti gestum og kynnir starfsemina. Ađ kvöldi 6 júlí sitja grísku forsetahjónin hátíđarkvöldverđ á Bessastöđum í bođi íslensku forsetahjónanna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun