Til hamingju stelpur - myndasyrpa

  • Fréttir
  • 29. mars 2012

Grindavíkurstelpur tryggðu sér sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir 3ja stiga sigur á KFÍ, 50-47, í æsispennandi og spennuþrungnum úrslitaleik liðanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir að sigurinn var í höfn.

Kristinn Benediktsson ljósmyndari var á staðnum og festi fagnaðarlætinn á filmu. Hann sendi heimasíðunni nokkrar myndir og fær hann þakkir fyrir.


Markmiðinu náð!!!! - úrvalsdeild að ári.


Systurnar, Mary Jane, Julia Lane og Jeanne Lois ánægðar með árangurinn.


Sandra Ýr ásamt syni sínum.


Formaðurinn, Magnús Andri (pabbinn) og fyrirliðinn, Berglind Anna (dóttirin) tilbúin í tíu!
Alda Kristinsdóttir fylgist með ánægð á svip.


Formaður KKÍ, Hannes Jónsson, óskar formanni körfuknattleiksdeildar UMFG til
hamingju með árangur kvennaliðsins.


Þjálfarinn einbeittur gerir tvennt í einu. Ekki allir sem geta það.


Fjöldi áhorfenda mætti á leikinn og hvatti stelpurnar til sigurs.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!