Fjölbreytt Söng- og vísnakvöld í Kvikunni - Dćda, Bakkalábandiđ, Jón Ágúst o.fl.

  • Fréttir
  • 20. mars 2012

Grindvískt Söng- og vísnakvöld verður á Kaffihúsi Kvikunnar kl. 20:30 í kvöld í umsjón Bókasafns Grindavíkur. Agnar Steinarsson verður við stjórn og verður ýmislegt skemmtilegt á boðstólum og talið að Stigamenn verði ekki langt undan.

Meðal þeirra sem koma fram eru Alli (Aðalgeir Jóhannsson), Áki Erlingsson, Bakkalásystur, Dæda (Sæbjörg M. Vilmundsdóttir), Friðarliljurnar, Grænabakkatríóið, Jón Ágúst Eyjólfsson, Sigurbjörn Dagbjartsson, Sigurður Ingvason, Stigamenn og Sæbjargirnar.   Kaffi og gott meðlæti úr Kaffihúsi Láka í Kvikunni (tilboð á kaffi og kökum.) 

Kynning verður á Ljósmyndasafni Grindavíkur - (gömlum og nýjum myndum varpað á vegg).


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!