Björgunarsveitin Ţorbjörn hlýtur 1 milljón króna í styrk

  • Fréttir
  • 2. júní 2006

Á  Ađalfundi Bjsv. Ţorbjörns 31. 5. 2006 fćrđi Ţorvaldur Guđmundsson sveitinni styrk ađ upphćđ 1. milljón króna.Ţorvaldur Guđmundsson sonur Guđmundar Ţorsteinssonar frá Hópi sem var formađur sveitarinnar hér á árum áđur, sýnir hér í verki mikinn velvilja sem einkennt hefur fjöskyldu hans frá Hópi í Grindavík. Ţorvaldur er gamall félagi í sveitinni og starfađi til margra ára í útkallshópi, lýsti hann einnig áhuga á ţví ađ koma aftur til starfa, fáir menn  búa yfir jafn víđtćkri ţekkingu á landsvćđi Grindavíkur og hefur Ţorvaldur hug á ađ liđsinna bílaflokk ađ skrásetja alla ţá vegslóđa og stađi sem auđvelda gćtu ađkomu sveitarinnar ađ slystađ. Á ađalfundi sveitarinnar fer fram kjör til stjórnar , einnig björgunarbátasjóđs og unglingadeildarinnar Hafbjargar. Í skýrslu gjaldkera Guđbjargar Eyjólfsdóttur kom m.a fram ađ mikill uppgangur hefđi átt sér stađ hjá sveitinni , ráđist var í endurnýjun í bílaflota og ýmis tćki og búnađur endurbćttur. Umsvif í rekstri aukast ár frá ári og huga ţyrfti ađ frekari fjáröflun, nýgerđur samningur viđ Grindavíkurbć rennir styrkari stođum undir starfsemina. Bogi Adolfsson formađur sveitarinnar var endurkjörinn, í rćđu hans kom fram ađ heildarfjöldi útkalla var 35 og ćfingar 18 samtals, vel gekk ađ manna sveitina í útköllum og ljóst ađ hiđ öfluga unglingardeildar starf er ađ skila góđu björgunarfólki. Heiđar Hrafn Eiríksson flutti skýrslu björgunarbátasjóđs, ţar kom fram m.a. ađ útköll á s.l ári voru 15  og 10 ćfingar voru haldnar, stađa sjóđsins er geysisterk og er í bígerđ ađ endurnýja Odd V. Gíslason međ mun öflugra skipi. Undir liđnum önnur mál kom fram áhugi á ađ gefa út bók sem segir hina merku sögu björgunarsveitarinnar Ţorbjörns í Grindavík
 
Mynd Bogi Adolfsson formađur og Ţorvaldur Guđmundsson frá Hópi


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál