Hagnađur Grindavíkurbćjar langt umfram áćtlun

  • Fréttir
  • 23. maí 2006

Rekstrarniđurstađa Grindavíkurbćjar sýnir 50,8 milljónir króna í hagnađ, ţ.e. af samstćđunni en hagnađur A-hluta varđ rétt tćpar 63 milljónir. Ţessi niđurstađa er talsvert betri heldur en áćtlanir gerđu ráđ fyrir en ţar var gert ráđ fyrir 34 milljón kr. tapi af samstćđunni.

Ársreikningur Grindavíkurbćjar 2005 kom til síđari umrćđu á bćjarstjórnarfundi í síđustu viku og kemur ţetta fram í bókun sem meirihlutinn lagđi fram viđ umrćđuna.
Ţar segir jafnframt ađ niđurstöđur málaflokka séu ađ mestu í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun en helstu frávik í rekstri séu ţau ađ framlög jöfnunarsjóđs séu um 28 milljón krónum hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir. Breyting á lífeyrisskuldbindingu var 8,3 milljón krónum lćgri en áćtlun gerđi ráđ fyrir og fjármagnsliđir voru 31 milljón króna hagstćđari en áćtlađ hafđi veriđ en ţađ skýrist ađ mestu leyti af gegnishagnađi erlendra lána og hćrri arđgreiđslum til bćjarins en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.
Heildareignir samstćđunnar eru 3.683 milljónir kr. Heildarskuldir og skuldbindingar eru 1.733 milljónir kr.
?Veltufé frá rekstri telur196,8 milljónir kr. en áćtlun hljóđađi upp á 140 milljónir. Veltufé sem hlutfall af rekstrartekjum er 19,5%. ?Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum voru 304,5 millj. kr. Áriđ 2005. Á árinu voru tekin ný lán ađ fjárhćđ 240 milljónir kr. og afborganir lána voru 145,5 milljónir. Handbćrt fé lćkkađi um 35,3 milljónir kr. á árinu og var í árslok 109 milljónir króna. ?


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir