Nýr og glćsilegur leikskóli vígđur

  • Fréttir
  • 21. maí 2006

Nýr og glćsilegur leikskóli var vígđur í Grindavík á laugardag en hann ber nafniđ Laut. Eldri leikskólinn Laut var stofnađur 1997 og var 230 fm ađ stćrđ en nýja Laut er um 675 fm ađ stćrđ og ţar er rými fyrir um 130 börn, á eldri leikskólanum var hćgt ađ vista um 70-80 börn.

Fjölmenni var viđ vígsluna og af tilefninu fékk Laut margar góđar gjafir. Foreldrafélaga leikskólans kom fćrandi hendi og gaf Laut fána međ einkennisorđum skólans, farsíma og dvd spilara. Ólafur Örn Ólafsson, bćjarstjóri Grindavíkurbćjar, afhenti Laut mynd frá fyrstu skóflustungunni og vitaskuld eina af skóflunum sjálfum sem notuđ var til verksins.

Fyrsta skóflustungan ađ Laut var tekin í maí 2005 og ţví hefur ađeins tekiđ um eitt ár ađ fullklára leikskólann sem er hinn glćsilegasti. Grindin hf sá um byggingu leikskólans en heildarbyggingarkostnađur međ lóđ var um 150 milljónir króna. Nesprýđi sá um frágang á lóđ leikskólans sem er um 5600 fm og sá Barnasmiđjan um leiktćkjagerđina.

Arkitekt leikskólans er Ingţór Björnsson hjá Verkfrćđistofu Suđurnesja en  starfsmenn leikskólans komu ađ hönnun hans strax á fyrstu stigum og mótuđu grunn hugmynd hans. Eftirlit međ byggingarframkvćmdum sá Guđmundur Einarsson um frá Verkfrćđistofu Suđurnesja.

Nú eru 22 starfsmenn á laut í 15 stöđugildum en búast má viđ ađ ţegar leikskólinn verđur fullsetinn ađ starfsmönnum fjölgi nokkuđ og stöđugildi verđi um eđa yfir 20.

Eftir opnun Lautar hefur frambođ á leikskólaplássi aldrei veriđ meira en nú og eru laus rými fyrir 50-70 börn.

Sjá myndasafn frá opnun Lautar
jbo@vf.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!