Öskudagsball í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 21.02.2012
Öskudagsball í Ţrumunni

Á öskudag (miðvikudaginn 22. febrúar) verður öskudagsball í Félagsmiðstöðinni Þrumunni, Víkurbraut 21. Frá kl. 17:00 - 18:30 verður grímuball fyrir krakka í 1. - 4. bekk. Frá kl. 18:30 - 20:00 verður grímuball fyrir krakka  í 5. - 7. bekk. 

Dans, leikir og kötturinn sleginn úr kassanum!

Leyfilegt að koma með smá nammi með sér.

Allir velkomnir.

 

Deildu ţessari frétt