Öskudagsball í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 21. febrúar 2012
Öskudagsball í Ţrumunni

Á öskudag (miðvikudaginn 22. febrúar) verður öskudagsball í Félagsmiðstöðinni Þrumunni, Víkurbraut 21. Frá kl. 17:00 - 18:30 verður grímuball fyrir krakka í 1. - 4. bekk. Frá kl. 18:30 - 20:00 verður grímuball fyrir krakka  í 5. - 7. bekk. 

Dans, leikir og kötturinn sleginn úr kassanum!

Leyfilegt að koma með smá nammi með sér.

Allir velkomnir.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ