Lúllu löggubangsi heimsótti Laut

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2012

Leikskólinn Laut fékk góða heimsókn um daginn en þá komu þeir Krissi lögga og Lúlli löggubangsi í Lautina. Spjallað var um umferðarreglur og lagið tekið. Heimsóknin er liður í átaksverkefni leikskólanna, Grindavíkurbæjar, slysavarnardeildarinnar Þórkötlu, lögreglunnar og Umferðarstofu og kallast Grindavík verður að taka sig á. 

Átakinu var hrundið af stað eftir lélega útkomu í öryggismálum leikskólabarna í Grindavík sem Umferðarstofa og slysavarnardeildir á landinu gera á hverju ári.

Fleiri myndir frá heimsókn Lúlla löggubangsa má sjá hér. Einnig má sjá myndband hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir