Samgöngur úr skorđum

  • Fréttir
  • 26. janúar 2012

Allt millilandaflug fór úr skorðum í óveðrinu í morgun en nú um hádegið fóru fyrstu Evrópuvélarnar frá Icelandair í loftið. Hundruð farþega sem komust ekki til síns heima eftir lendinu í Keflavík í gærkvöldi voru í Leifsstöð í nótt. Jovana Stefánsdóttir, körfuboltakona, dóttir Milans Stefáns Jankovich, aðstoðarþjálfara knattspyrnuliðs Grindavíkur var ein þeirra sem þurfti að bíða eftir að veðri slotaði.

„Ég fylgdist vel með fréttum af veðri og svo búum við rétt við Grindavíkurveginn þannig að maður gat séð hvernig staðan var á færðinni. Ég tefst aðeins en það kemur ekki að sök," sagði Jovana sem býr með kærasta sínum, Arnóri Gunnarssyni, handboltakappa, í smábæ rétt utan við Stuttgart.

Viðtal og mynd: www.vf.is 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir