Breyttur opnunartími HSS í Reykjanesbć

  • Fréttir
  • 24. janúar 2012

Frá og með 1. febrúar n.k. breytist opnunartími í móttöku og afgreiðslu HSS í REYKJANESBÆ. Fram til þessa hefur móttakan verið opin allan sólarhringinn en frá og með 1. febrúar verður móttakan er opin alla virka daga frá kl. 07.30 - kl. 20.00. Opnunartíminn verður sem hér segir:

Móttakan er opin alla virka daga frá kl. 07.30 - kl. 20.00
Móttakan er opin allar helgar og helgidaga frá kl. 10.00 - kl. 19.00

Tekið er á móti neyðartilfellum allan sólarhringinn.

Öll starfsemi heilsugæslunnar og sjúkrahússins er óbreytt. Vaktlæknir er í húsinu allan sólarhringinn. Einnig verður vakthjúkrunarfræðingur í húsinu til kl. 21.30 alla virka daga.

Vinsamlegast hringið í 112 ef þið þurfið á læknisaðstoð að halda utan opnunartíma.

Ef um neyðartilfelli era ð ræða og þið hafið ekki síma meðferðis má hringja á dyrabjöllu legudeildar/Ljósmæðravaktar við inngang elstu byggingar sjúkrahússins (A álmu).

Þjónusta í Grindavík er óbreytt en upplýsingar um hana má sjá hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir