Nýr sparkvöllur vígđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 1. maí 2006

Nýr sparkvöllur var vígđur viđ athöfn laugardaginn 29 april ađ viđstöddu fjölmenni. Fulltrúar K.S.Í. ţeir Halldór B. Jónsson varaformađur og Einar Friđţjófsson fulltrúi afhentu völlinn ţeim Gunnlaugi Dan Gunnlaugssyni og Ólafi Erni Ólafssyni bćjarstjóra ásamt fulltrúum U.M.F.G. Ţeir félagar komu fćrandi hendi og afhentu einnig fjöldan allan af fótboltum til anota fyrir alla flokka U.M.F.G. Völlurinn er glćsilegur í alla stađi .
 

Sparkvallaátak KSÍ heldur áfram 2006 og 2007

Stefnt á ađ ná 100 valla markinu

19.1.2006

Sparkvallaátak KSÍ hefur nú stađiđ í tvö ár og hafa veriđ byggđir 64 sparkvellir víđs vegar um landiđ. Vellirnir njóta hvarvetna mikilla vinsćlda og skólasvćđin iđa af lífi.

KSÍ hefur átt einstaklega gott samstarf viđ sveitarfélögin í landinu um byggingu vallanna og ber ađ ţakka ţađ traust sem sambandinu hefur veriđ sýnt.

KSÍ ákvađ ađ leita til fjárlaganefndar Alţingis um áframhaldandi styrk viđ átakiđ ţar sem óskir lágu fyrir frá sveitarfélögum um byggingu fleiri valla. Fjárlaganefnd brást enn á ný vel viđ ósk KSÍ og hefur stefnan veriđ sett á ađ byggja um 30-40 velli á ţessu og nćsta ári og ná ţannig 100 valla markinu áriđ 2007.

Hugmynd KSÍ hefur frá upphafi veriđ sú ađ fá til liđs viđ sig sveitarfélög í landinu ţannig ađ KSÍ legđi til fyrsta flokks gervigras á velli sem ţau byggđu, helst viđ grunnskóla, eftir leiđbeiningum frá KSÍ. Ţá hefur KSÍ fengiđ til liđs viđ átakiđ fjögur fyrirtćki, Eimskip, KB-banka, Olís og VÍS, sem styrkja átakiđ..


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun