Söfnun er hafin fyrir einstćđa móđur međ veikt barn

  • Fréttir
  • 6. september 2006

Hafin er söfnun fyrir einstćđa ţriggja barna móđur í Grindavík sem ţarf ađ fara erlendis á sunnudag međ elstu dóttur sína, sem var ađ greinast međ ćxli á bakviđ auga. Dóttirin, sem er 10 ára, greindist međ krabbamein í auga ţegar hún var eins árs. Ţađ auga ţurfti ađ fjarlćgja og fékk hún glerauga í stađinn.

Núna á dögunum ţá kom í ljós ađ ćxli vćri ađ myndast á bak viđ heilbrigđa augađ og ţarf hún ađ fara til Englands strax núna á sunnudaginn til ađ komast ađ ţví hvort ţetta er illkynja eđa góđkynja. Ef ţetta er illkynja ţá mjög líklega missir hún sjónina á heilbrigđa auganu líka og verđur ţá alveg blind.

Vinir fjölskyldunnar vilja bregđast hratt viđ, enda ţarf fjölskyldan á miklum stuđningi ađ halda. Opnađir hafa veriđ reikningar í útibúum Landsbankans og Sparisjóđsins í Grindavík.

Reikningurinn í Landsbankanum ber númeriđ 0143-26-1996. Kennitalan er 051278-5509.

Reikningurinn í Sparisjóđnum ber númeriđ 1193-26-1996. Kennitalan er 051278-5509.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!