Met túr hjá Hrafni Sveinbjarnarsyni Gk 255

  • Fréttir
  • 18. apríl 2006

Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 kom til hafnar í Grindavík um síđustu helgi eftir 30 daga veiđiferđ og mćttu forráđamenn Ţorbjarnar Fiskaness hf. međ stóra rjómatertu til ađ fagna ţví ađ aflaverđmćti skipsins var ţađ mesta frá upphafi í einni veiđiferđ.
Ađ sögn Hilmars Helgasonar, skipstjóra, veiddust alls 665 tonn upp úr sjó miđađ viđ slćgđan fisk og er ţá heildaraflaverđmćti 90 milljónir króna en hafđi áđur veriđ mest 88 milljónir króna.
?Ţađ sem gerir ţetta met hvađ eftirminnilegast er hve aflinn er blandađur núna enda hafa veriđ bćđi hćkkanir á markađnum og eins hefur gengiđ ţokast verulega upp á viđ sem í raun var löngu kominn tími til,? segir Hilmar.
Skipting aflans eftir tegundum er eftirfarandi: Ţorskur 120 tonn, ýsa 92 tonn, ufsi 270 tonn, karfi 145 tonn og 75 tonn af gulllaxi.
Hrafn GK 111, kom inn til Grindavíkur á mánudagskvöld međ 90 milljón króna aflaverđmćti, en upp úr sjó er aflinn 610 tonn, einnig eftir 30 daga veiđiferđ. Ţar er metiđ um 110 milljón krónur svo ţađ var ekki í hćttu ađ ţessu sinni. Áhöfnin unir samt vel viđ sitt en ţar var afli einnig mjög blandađur eđa 115 tonna af ţorski, 80 tonn ýsa, 75 tonn ufsi, 270 tonn karfi og 45 tonn af gulllax. Viđ heimkomuna var Ómar Costaldo Einarsson, skipstjóri, kvaddur međ gjöfum bćđi frá áhöfn og útgerđ en hann hefur stýrt skipinu frá ţví ţađ komst í eigu Ţorbjarnar Fiskaness hf. fyrir 7 árum. Hann lćtur nú af störfum samkvćmt lćknisráđi eftir áralangt farsćlt starf.
Gnúpur GK 11, ţriđji frystitogari útgerđarinnar er svo vćntanlegur á nćstu dögum einnig međ góđan afla.
 
Eftir Kristin Benediktsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!