Grindavíkurkrakkar leika í kvikmynd

  • Fréttir
  • 7. apríl 2006

Fimmtudaginn 9. mars fóru fram kvikmyndatökur í Bláa lóninu á vegum TrueNorth. Nokkrir nemendur úr 8.-10. bekk Grunnskóla Grindavíkur tóku ţátt sem aukaleikarar og fengu ađ kynnast ţví hvernig svona vinna fćri fram. Hluti af hópnum er ađ lćra kvikmyndatöku og klippingu í skólanum og notast viđ iMovie í klippingu og Panasonic tökuvélar.

Myndin gengur undir heitinu ?Nothing but ghosts? og er samstarfsverkefni Ţjóđverja og Íslendinga. Tökur á myndinni hafa fariđ fram m.a. viđ Gullfoss og Geysir, Reykjavík, Bláa lóninu, Leifsstöđ og víđar. Međal íslenskra leikara í myndinni má nefna Sólveigu Arnardóttur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun