Smyrill í heimsókn

  • Fréttir
  • 26. mars 2006

Ţessi fallegi Smyrill fékk frelsiđ ađ nýju eftir ađ hafa veriđ fangađur í bílskúr viđ Stađarvör 13. Hann flaug inn í bílskúrinn á eftir Starra, ţar sem hann fangađi hann og át međ bestu lyst. Ađ málsverđi loknum fann hann ekki leiđina út ađ nýju og ţurfti ţví ađstođ. Eftir gott atlćti og hvíld fékk hann frelsiđ á ný og flaug niđur ađ Vatnstćđi og tyllti sér á staur. Smyrill er eini ránfuglinn sem verpir á Reykjanesi en heimildir eru um Arnarvarp og Fálkavarp frá fyrri tíđ .


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir