Ómar C. Einarsson lćtur af störfum sem skipstjóri

  • Fréttir
  • 26. apríl 2006

Hrafn GK 111, kom inn til Grindavíkur síđast liđiđ mánudagskvöld međ 90 milljón króna aflaverđmćti eftir 30 daga veiđiferđ. Alls veiddust 610 tonn upp úr sjó, miđađ viđ slćgđan fisk sem var ađ ţessu sinni mjög blandađur eđa 115 tonna af ţorski, 80 tonn ýsa, 75 tonn ufsi, 270 tonn karfi og 45 tonn af gulllax,  sem gera um 300 tonn af frosnum afurđum. Viđ heimkomuna lćtur Ómar Costaldo Einarsson, skipstjóri, af störfum á frystitogaranum Hrafni GK 111 eftir ađ hafa stýrt skipinu í nćrri sjö ár eđa frá ţví ađ Ţorbjörn hf. í Grindavík, sem nú heitir Ţorbjörn Fiskanes hf., eignađist skipiđ áriđ 1999.  Ómari voru ţökkuđ vel unnin störf og honum fćrđar gjafir bćđi frá fyrirtćkinu og áhöfn skipsins. Eiríkur Tómasson forstjóri afhendir Ómari viđurkennigaskjöld


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir