Góđur árangur í samrćmdum prófum í 7. og 10. bekk

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2011

Grunnskóli Grindavíkur kemur heilt yfir vel út úr samræmdum könnunarprófum sem gerð voru í þremur árgöngum í haust. Sérstaklega er árangur í 10. bekk glæsilegur, útkoman í 7. bekk er góð en í 4. bekk var hún ekki ásættanleg.

Í 10. bekk er Grindavík yfir landsmeðaltali í stærðfræði og ensku og einnig í stærðfræði í 7. bekk. Í þessum tveimur árgöngum er námsárangur heilt yfir virkilega góður. Í 4. bekk er námsárangur nokkuð undir landsmeðtaltali, sérstaklega í stærðfræði.

Niðurstöður voru eftirfarandi:

10. bekkur - íslenska
Grindavík 6,4 (Suðurkj. 6,2 - Reykjavík 6,6 - Landið 6,5)

10. bekkur - stærðfræði
Grindavík 6 (Suðurkj. 5,6 - Reykjavík 6,1 - Landið 5,9)

10. bekkur - enska
Grindavík 7,4 (Suðurkj. 6,9 - Reykjavík 7,5 - Landið 7,3)

7. bekkur - íslenska 
Grindavík 6,1 (Suðurkj. 6,2 - Landið 6,4)

7. bekkur - stærðfræði 
Grindavík 6,9 (Suðurkj. 6,5 - Landið 6,7)

4. bekkur - íslenska
Grindavík 5,9 (Suðurnes/Suðurkj. 6,1 - Landið 6,3)

4. bekkur - Stærðfræði
Grindavík 5,6 (Suðurkj. 6,5 - Landið 6,6)


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!