Ađeins 4 sýningar eftir hjá GRAL

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2011

Sýning GRAL á Endalokum alheimsins hefur hlotið einróma lof áhorfenda og gagnrýnenda. Sýnt í Kvikunni, Hafnargötu 12a.  Miðasala á www.midi.is, í síma og við inngang en aðeins fjórar sýningar eru eftir. Hér má sjá brot af gagnrýni:

„Full ástæða til að óska Gral og Grindvíkingum til hamingju með þetta metnaðarfulla leikhús". Lostafulli listræninginn, RUV

„Gaman að sjá Grindvíska Atvinnuleikhúsið halda áfram nýsköpun sinni" S.G. Víðsjá.

„Hinn magnaðasti samleikur, með yfirbragði farsans þar sem ekki vantaði blóðslettur, hnífakast né upprisu." E.B. Fréttablaðið

„Skemmtileg sýning með mjög eftirminnilegri aðalleikkonu." E.B. Fréttablaðið.

„Benedikt Gröndal leikur Elvar... Á köflum óheyrilega fyndinn" E.B. Fréttablaðið.

„Sýningin er vel leikin og Víðir og Sveinn búa báðir til skemmtilega karaktera." S.G. Víðsjá.

Aðeins fjórar sýningar eftir:
Lau. 19. nóv. kl. 20.00 - örfá sæti laus.
Sun. 20. nóv. kl. 20.00
Fim. 24. nóv. kl. 20.00 - örfá sæti laus.
Sun. 27. nóv. kl. 20.00

ATH! Síðustu sýningar!

sími: 661 1492.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir