Laus störf hjá félagsţjónustunni í Grindavík

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2011

Óskað er eftir fólki til starfa við liðveislu - Með liðveislu er átt við persónulegan stuðning og aðstoð við fatlaða sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. Athygli er vakin á að störf liðveitenda eru metin til eininga í Fjölbrautarskóla Suðurnesja.

Óskað er eftir stuðningsfjölskyldum

Stuðningsfjölskylda vinnur samkvæmt skilgreiningu barnaverndar og/eða málefnum fatlaðra. 
Að vera stuðningsfjölskylda felur í sér að taka á móti barni á einkaheimili í því skyni að tryggja öryggi barnsins, létta álagi af því og fjölskyldu þess og leiðbeina foreldrum og styðja þá í uppeldinu.

Upplýsingar veitir Björg Ólöf í síma 420 1100.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!